Grafísk hönnun

Kvosin Downtown Hotel

KVOSIN DOWNTOWN HOTEL Við fengum það skemmtilega verkefni að uppfæra ásýndina á hinu glæsilega Kvosin Downtown Hótel, bæði markaðsefni og innanhússhönnun. Við fengum Hönnu Stínu innanhússarkitekt í lið með okkur til að sjá um innanhússhönnunina og útkoman er fáguð, notaleg og nútímaleg í senn. HAFÐU SAMBAND

VORAR jólakveðja

VORAR jólakveðja Um áramótin sendum við út kveðju til landsmanna með teikningum og texta eftir okkar fólk, nema hvað. Merkilegt nokk er ljóst að við höfðum hárrétt fyrir okkur – sól fer hækkandi á lofti og það Vorar senn.Þó vetur áfram vari ennum sinn, með dimma dagaVittu til, það Vorar sennmeð birtu og blóm í …

VORAR jólakveðja Read More »

Holta kjúklingur myndbönd

Holta kjúklingur myndbönd Heimshornalína Holta samanstendur af margvíslegum fullelduðum kjúklingaréttum sem verða að sælkeramáltíð með lítilli fyrirhöfn. Við settum saman nokkur líflega og lystaukandi myndbönd til að sýna hversu sáraeinfalt það er að gera virkilega vel við sig með Heimshornalínunni frá Holta. https://youtu.be/UHFPCmJcIYchttps://youtu.be/HBSHarRuMJUhttps://youtu.be/BpuMQOiJ5pMhttps://youtu.be/85miekNhrOwhttps://youtu.be/ezsZ3I_j4y4 HAFÐU SAMBAND

Nói Síríus bökunarvörur

Nói Síríus bökunarvörur Sælkerabakstur er ein af þjóðaríþróttum okkar Íslendinga og við því var brugðist með Bökunarvörulínu Nóa Síríus. Við hjá VORAR hönnuðum umbúðir utan um þessa vörulínu af gómsætum bökunarvörum sem koma því skýrt og greinilega til skila að hér eru á ferðinni innpökkuð töfrabrögð til að lyfta bakstrinum upp á annað stig. https://youtu.be/1WtBJamyyXM …

Nói Síríus bökunarvörur Read More »

Nói Síríus Traditional

Nói Síríus traditional Til að gera hefðbundið og sígilt íslensk sælgæti aðgengilegra fyrir erlenda neytendur hleyptu Nói Síríus vörulínu af stokkunum undir heitinu Traditional Icelandic. Við hjá VORAR hönnuðum umbúðirnar sem endurspegla Ísland í allri sinni fegurð og gleðja augu erlendra ferðamanna hér á landi ásamt sælkerum sem kaupa súkkulaðið í völdum verslunum í Norður-Ameríku, …

Nói Síríus Traditional Read More »

Hver er þér svo kær?

Hver er þér svo kær? Sælgætisgerðin Nói Síríus fagnaði 100 ára afmæli á árinu 2020 og að því tilefni vorum við beðin um að hanna sérstakan hátíðarkonfektkassa til að fagna tímamótunum. Úr varð þessi fallegi konfektkassi með handteiknaðri myndskreytingu. Hann sló rækilega í gegn og viðtökurnar hreint frábærar enda er kassinn einstakur að útliti. https://youtu.be/WYHe8ba4DXYhttps://www.youtube.com/watch?v=Uo7zmHnSh6Y&ab_channel=VORARaugl%C3%BDsingastofa …

Hver er þér svo kær? Read More »

SAF

SAF Við unnum að hönnun nýrrar ásýndar fyrir Samtök ferðaþjónustunnar, SAF. Verkefnið var að búa til merki sem væri minnisstætt og skapaði traustvekjandi en léttan stíl sem auðvelt væri að vinna með ásamt rauðum þræði í myndmáli. Niðurstaðan var alveg nýtt merki með skírskotun í fjöll eldra merkis en nýja merkið er formsterkt, minnisstætt, og …

SAF Read More »

Rúbín

Rúbín súkkulaði Þau voru heldur en ekki stór tíðindin sem bárust úr sælgætisheiminum á þá leið að Nói Síríus yrði þriðji framleiðand­inn á heimsvísu sem fengi að fram­leiða það sem kallað hef­ur verið fjórða súkkulaðið, 100% náttúrulegt bleikt súkkulaði úr kakóbaun sem sviss­neski súkkulaðifram­leiðand­inn Barry Cal­lebaut varði þrett­án árum í að þróa. Súkkulaðiunn­end­ur um all­an …

Rúbín Read More »

Stelpa að lyfta

Útilíf ræktin

Útilíf – Ræktin Til að kynna úrvalið af æfingafatnaði sem Útilíf býður upp á ákváðum við að fá sterkan liðsauka með okkur fyrir verkefnið. Sandra Sif Ottadóttir, keppandi í fitness, var til í slaginn og sýndi það í verki að æfingafatnaðurinn frá Útilíf er ekki bara þægilegur þegar tekið er á því heldur fara þar …

Útilíf ræktin Read More »

Aldamót bar logo

Aldamót

Aldamót Við fengum það skemmtilega verkefni að finna nýtt nafn fyrir hótelbarinn á hinu glæsilega Kvosin Downtown Hótel um leið og við uppfærðum ásýnd og útlit barsins. Við fengum Hönnu Stínu innanhússarkitekt í lið með okkur til að sjá um innanhússhönnunina og útkoman er í takt við hótelið; bar sem er í senn fágaður, notalegur …

Aldamót Read More »