Nói Síríus bökunarvörur

Sælkerabakstur er ein af þjóðaríþróttum okkar Íslendinga og við því var brugðist með Bökunarvörulínu Nóa Síríus. Við hjá VORAR hönnuðum umbúðir utan um þessa vörulínu af gómsætum bökunarvörum sem koma því skýrt og greinilega til skila að hér eru á ferðinni innpökkuð töfrabrögð til að lyfta bakstrinum upp á annað stig.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR