VORAR jólakveðja

Um áramótin sendum við út kveðju til landsmanna með teikningum og texta eftir okkar fólk, nema hvað. Merkilegt nokk er ljóst að við höfðum hárrétt fyrir okkur – sól fer hækkandi á lofti og það Vorar senn.
 
 
 
Þó vetur áfram vari enn
um sinn, með dimma daga 
Vittu til, það Vorar senn
með birtu og blóm í haga.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR