Þjónustan okkar

grafisk-honnun_MG_0028 (1)
Grafísk hönnun

 

Hjá okkur starfa hönnuðir með áratuga reynslu af hönnun efnis sem fangar augað og hrífur hugann. Með réttri framsetningu rata skilaboðin rétta leið á smekklegan og árangursríkan hátt, í samvinnu við viðskiptavininn hverju sinni.

umbudahonnun_MG_0059 (1)
Umbúðahönnun

 

Við sérhæfum okkur í hönnun umbúða af öllum stærðum og gerðum. Fallegar og vel hannaðar umbúðir geta skipt sköpum í markaðssetningu og því er lykilatriði að vanda til verka þegar umbúðir eru hannaðar.

samfélagsmiðlaumsjón_MG_0640 (1)
Stafræn markaðssetning

 

Markaðssetning á netinu leikur lykilhlutverk þegar koma á skilaboðum markvisst á framfæri. Við höfum þekkinguna í stafrænni stefnumótun svo fullnýta megi möguleikana sem felast í stafrænum tólum.

teikningar_MG_0758 (1)
Teiknun

 

Við erum með framúrskarandi teiknara sem kunna listina að gera auglýsinguna að listaverki. Hvort sem þú þarft að láta teikna mynd eða áþreifanlegan hlut til framleiðslu, þá fangar okkar fólk áskoruninni og lætur draum þinn rætast.

Vorar-vefur-thjonusta-Morkun-2K8A3837
Mörkun

 

Vörumerki þarf að skara fram úr og vekja eftirtekt. Við aðstoðum viðskiptavini okkar að setja sér markmið, móta stefnu, komast að kjarnanum sem merkið skal standa fyrir og þeim hughrifum sem því er ætlað að koma áleiðis.

ljosmyndun (1)
Ljósmyndun

 

Við erum með auglýsingaljósmyndara með margra ára reynslu í okkar teymi og útvegum faglegar og fallegar myndir af hverju sem þig vantar.

Þjónustan okkar

Hafðu samband

SENDU Á OKKUR LÍNU

Hronn@VORAR.is

HEYRÐU Í OKKUR Í SÍMA

5712244

KÍKTU VIÐ HJÁ OKKUR Í KRINGLUNNI

Við erum á 7. hæð í turninum