KVOSIN DOWNTOWN HOTEL

Við fengum það skemmtilega verkefni að uppfæra ásýndina á hinu glæsilega Kvosin Downtown Hótel, bæði markaðsefni og innanhússhönnun. Við fengum Hönnu Stínu innanhússarkitekt í lið með okkur til að sjá um innanhússhönnunina og útkoman er fáguð, notaleg og nútímaleg í senn.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR