Hver er þér svo kær?

Sælgætisgerðin Nói Síríus fagnaði 100 ára afmæli á árinu 2020 og að því tilefni vorum við beðin um að hanna sérstakan hátíðarkonfektkassa til að fagna tímamótunum. Úr varð þessi fallegi konfektkassi með handteiknaðri myndskreytingu. Hann sló rækilega í gegn og viðtökurnar hreint frábærar enda er kassinn einstakur að útliti.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR