Nói Síríus traditional

Til að gera hefðbundið og sígilt íslensk sælgæti aðgengilegra fyrir erlenda neytendur hleyptu Nói Síríus vörulínu af stokkunum undir heitinu Traditional Icelandic. Við hjá VORAR hönnuðum umbúðirnar sem endurspegla Ísland í allri sinni fegurð og gleðja augu erlendra ferðamanna hér á landi ásamt sælkerum sem kaupa súkkulaðið í völdum verslunum í Norður-Ameríku, meðal annars í verslunum Whole Foods.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR