Ný ásýnd

Mín framtíð

Verkiðn – Mín framtíð 2023 Mín framtíð er stórviðburður sem er haldinn annað hvert ár til þess að stuðla að eflingu iðnmenntunar á Íslandi og felur í sér kynningu á iðn- og verkgreinum ásamt því að Íslandsmót fer fram í greinunum. Við sáum um allt kynningarstarf sem fól meðal annars í sér að hanna og …

Mín framtíð Read More »

Breiðdalsvík

Breiðdalsvík Umvafna stórbrotnum fjallasal á Austfjörðum má finna Breiðdalsvík. Við teiknuðum upp nýja ásýnd bæði fyrir bæinn og Hótel Breiðdalsvík, sem sýnir heillandi karakter bæjarins og undirstrikar þjónustu og áhugaverða staði í máli og myndum. HAFÐU SAMBAND

Norðursigling

Norðursigling Við teiknuðum með Norðursiglingu nýja ásýnd markaðsefnis í takti við nútímalegar áherslur og höfum unnið með þeim að framleiðslu á almennu kynningarefni. Heyrst hefur að hvalirnir í Skjálfandaflóa flykkist að bátum Norðursiglingar eftir þessar útlitsbreytingar. HAFÐU SAMBAND

Bakarameistarinn ný ásýnd

Bakarameistarinn ný ásýnd Við hjá VORAR hönnuðum nýja ásýnd Bakarameistarans sem kynnt var árið 2021. Við erum stolt af þessari fallegu ásýnd sem vísar í fyrra útlit með áherslu á handverk og klassík með nútímalegum blæ, en Bakarameistarinn hefur verið að baka gæðabrauð og bakkelsi síðan 1977. HAFÐU SAMBAND

Kvosin Downtown Hotel

KVOSIN DOWNTOWN HOTEL Við fengum það skemmtilega verkefni að uppfæra ásýndina á hinu glæsilega Kvosin Downtown Hótel, bæði markaðsefni og innanhússhönnun. Við fengum Hönnu Stínu innanhússarkitekt í lið með okkur til að sjá um innanhússhönnunina og útkoman er fáguð, notaleg og nútímaleg í senn. HAFÐU SAMBAND

SAF

SAF Við unnum að hönnun nýrrar ásýndar fyrir Samtök ferðaþjónustunnar, SAF. Verkefnið var að búa til merki sem væri minnisstætt og skapaði traustvekjandi en léttan stíl sem auðvelt væri að vinna með ásamt rauðum þræði í myndmáli. Niðurstaðan var alveg nýtt merki með skírskotun í fjöll eldra merkis en nýja merkið er formsterkt, minnisstætt, og …

SAF Read More »

Aldamót bar logo

Aldamót

Aldamót Við fengum það skemmtilega verkefni að finna nýtt nafn fyrir hótelbarinn á hinu glæsilega Kvosin Downtown Hótel um leið og við uppfærðum ásýnd og útlit barsins. Við fengum Hönnu Stínu innanhússarkitekt í lið með okkur til að sjá um innanhússhönnunina og útkoman er í takt við hótelið; bar sem er í senn fágaður, notalegur …

Aldamót Read More »