Norðursigling

Við teiknuðum með Norðursiglingu nýja ásýnd markaðsefnis í takti við nútímalegar áherslur og höfum unnið með þeim að framleiðslu á almennu kynningarefni.
Heyrst hefur að hvalirnir í Skjálfandaflóa flykkist að bátum Norðursiglingar eftir þessar útlitsbreytingar.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR