Breiðdalsvík

Umvafna stórbrotnum fjallasal á Austfjörðum má finna Breiðdalsvík. Við teiknuðum upp nýja ásýnd bæði fyrir bæinn og Hótel Breiðdalsvík, sem sýnir heillandi karakter bæjarins og undirstrikar þjónustu og áhugaverða staði í máli og myndum.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR