Bakarameistarinn

Við hjá VORAR hönnuðum nýja ásýnd Bakarameistarans sem kynnt var árið 2021. Við erum stolt af þessari fallegu ásýnd sem vísar í fyrra útlit með áherslu á handverk og klassík með nútímalegum blæ, en Bakarameistarinn hefur verið að baka gæðabrauð og bakkelsi síðan 1977.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR