Hreyfigrafík

Emmessís Opal Toppur

Emmessís opal toppur Opal er vörumerki sem er vel kunnugt flestum landsmönnum! Nýlega kom á markað Opal toppur, samstarfsverkefni Nóa Síríus og Emmessís. Við hönnuðum þessar dulúðlegu og spennandi umbúðir fyrir nýja toppinn, en hann sameinar súkkulaði og saltlakkrís á algjörlega frábæran máta. HAFÐU SAMBAND

Emmessís Ísblóm

Emmessís ísblóm Ísblómin frá Emmessís eru flestum kunnug enda sígildur eftirréttur á mörgum heimilum.Það var því mikill heiður að fá það verkefni að hanna nýjar umbúðir fyrir bæði klassísku Ísblómin og skemmtilegar nýjungar sem hafa komið í verslanir á síðustu misserum.  https://youtu.be/qqiUuxlMyG4https://youtu.be/tQcxpUgeeN4 HAFÐU SAMBAND

Fortis Slysamál

Fortis Við höfum unnið náið með Fortis við að kynna þeirra þjónustu og nýleg herferð okkar sem var miðuð á yngra fólk vakti mikla athygli.  Um er að ræða stuttar smásögur úr hversdagslífinu sem auðvelt er að tengja við, en við höfum mörg reynt eitthvað svipað á eigin skinni, án þess að vera meðvituð um …

Fortis Slysamál Read More »

Nói Síríus Páskar 2024

Nói Síríus páskar 2024 Það er alltaf nóg að gera hjá okkur fyrir páskana að framleiða umbúðir og allt markaðsefni fyrir öll frábæru páskaeggin sem Nói Síríus býður upp á. Það má alltaf treysta á að það séu spennandi nýjungar í boði og það brást ekki þetta árið. HAFÐU SAMBAND

Mín framtíð

Verkiðn – Mín framtíð 2023 Mín framtíð er stórviðburður sem er haldinn annað hvert ár til þess að stuðla að eflingu iðnmenntunar á Íslandi og felur í sér kynningu á iðn- og verkgreinum ásamt því að Íslandsmót fer fram í greinunum. Við sáum um allt kynningarstarf sem fól meðal annars í sér að hanna og …

Mín framtíð Read More »

Saffran

saffran Við eigum í góðu samstarfi við veitingastaðinn Saffran og framleiðum allt markaðsefni fyrir þau. Þar að auki höfum við framleitt nokkrar sjónvarpsauglýsingar fyrir staðinn, í samstarfi við Sævar Sigurðsson, leikstjóra.  https://youtu.be/9JQEV80vNR8https://youtu.be/c8qr5DuitREhttps://youtu.be/Ca0j9jX3FjAhttps://youtu.be/MpyBTd54tKQ HAFÐU SAMBAND

Opal

Opal Við höfum unnið mjög náið með Nóa Síríus undanfarin ár við að hanna umbúðir og auglýsingar fyrir fjölbreyttar vörulínur þeirra og er Opal engin undantekning. Það hefur verið mikið um spennandi nýjungar á þeim bænum en þar má nefna Opal G+ sem inniheldur hressandi viðbætt innihaldsefni og nöfn þeirra allra byrja á G – …

Opal Read More »

Síríus rjómasúkkulaði

Síríus rjómasúkkulaði Síríus rjómasúkkulaði er tímalaus klassík sem gleður fólk á öllum aldri. Það er fáanlegt í ýmsum bragðtegundum sem þurfa allar sínar eigin umbúðir og markaðsefni, sem haldast þó alltaf fallega í hendur. https://youtu.be/8CWLaDCKKIchttps://youtu.be/YR0a_HwgqHY HAFÐU SAMBAND

Mjólka – Grísk Drykkjarjógúrt

Mjólka – grísk drykkjarjógúrt VORAR hannaði útlitið fyrir nýju Grísku drykkjarjógúrtina frá Mjólku ásamt skemmtilegri auglýsingaherferð. Innblásturinn sóttum við í grísku guðina enda drykkjarjógúrtin guðdómleg á bragðið. Útkoman er skemmtileg og öðruvísi, alveg eins og varan sjálf. https://www.youtube.com/watch?v=YBWFfVEllxM HAFÐU SAMBAND

VORAR jólakveðja

VORAR jólakveðja Um áramótin sendum við út kveðju til landsmanna með teikningum og texta eftir okkar fólk, nema hvað. Merkilegt nokk er ljóst að við höfðum hárrétt fyrir okkur – sól fer hækkandi á lofti og það Vorar senn.Þó vetur áfram vari ennum sinn, með dimma dagaVittu til, það Vorar sennmeð birtu og blóm í …

VORAR jólakveðja Read More »