Mjólka - grísk drykkjarjógúrt

VORAR hannaði útlitið fyrir nýju Grísku drykkjarjógúrtina frá Mjólku ásamt skemmtilegri auglýsingaherferð. Innblásturinn sóttum við í grísku guðina enda drykkjarjógúrtin guðdómleg á bragðið. Útkoman er skemmtileg og öðruvísi, alveg eins og varan sjálf.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR