Við höfum unnið náið með Fortis við að kynna þeirra þjónustu og nýleg herferð okkar sem var miðuð á yngra fólk vakti mikla athygli.
Um er að ræða stuttar smásögur úr hversdagslífinu sem auðvelt er að tengja við, en við höfum mörg reynt eitthvað svipað á eigin skinni, án þess að vera meðvituð um að við ættum mögulega rétt á bótum.