Ísblómin frá Emmessís eru flestum kunnug enda klassískur eftirréttur á mörgum íslenskum heimilum.
Það var því mikill heiður að fá það verkefni að hanna umbúðir fyrir tvær nýjar tegundir, Ísblóm með Síríus saltkaramellukurli og Ísblóm með kaffi & karamellu.