Grafísk hönnun

Halloween Nói Síríus

Nói Síríus hrekkjavaka

Nói Síríus hrekkjavaka Það er alltaf skemmtileg áskorun fólgin í því að leika sér með Hrekkjavökuhátíðina í auglýsingum – myndheimurinn þarf jú að vera jöfnum höndum skemmtilegur og skuggalegur. Með lifandi hreyfigrafík og hressilegum nornahlátri mögnuðum við upp skelfilega góða stemningu og til að undirstrika hve gott sælgætið er frá Nóa Síríus var yfirskriftin „Enginn …

Nói Síríus hrekkjavaka Read More »

El Grillo

El Grillo Fyrir bjórinn El Grillo hönnuðum við heildar verkefnið, leituðum uppi sögulegar heimildir og hönnuðum útlitið út frá því en bjórinn dregur nafn sitt af bresku olíuskipi sem var sökkt af þýskum herflugvélum árið 1944 á Seyðisfirði. Þetta var sannarlega skemmtilegt verkefni og fróðlegt þar sem við hönnuðum umbúðirnar frá grunni út frá sögulegum …

El Grillo Read More »

Háls

Háls Ekki nóg með að við hönnuðum umbúðir fyrir nýtt bragð í hina vinsælu Hálslínu Nóa Síríus, heldur hönnuðum við nýtt útlit á línuna eins og hún lagði sig! Við erum virkilega ánægð með útkomuna þar sem unnið er með sömu klassísku litina, ásamt landslagskennileitum fyrir hverja tegund, en nú í uppfærðum og auðþekkjanlegum stíl …

Háls Read More »

Vegan réttir frá Móðir náttúra

Móðir Náttúra

Móðir náttúra Við unnum að nýrri ásýnd fyrir Móður Náttúru, endurhönnun á umbúðum og myndatökur í kjölfarið. Markmiðið var háleitt; að stela senunni í matvöruverslunum og því var ákveðið að krydda útlitið almennilega með sterkum og grípandi litum. Útkoman er girnilegar umbúðir með bragðgóðu innihaldi. HAFÐU SAMBAND

Kassagerðin

Kassagerðin Kassagerðin tók aftur til starfa í byrjun árs 2019. VORAR fékk það verkefni að endurteikna upphaflegt merki Kassagerðarinnar ásamt því að hanna útlit markaðsefnis. Áhersla var lögð á að útlit og merki héldust í hendur við upphaflegt efni Kassagerðarinnar frá árinu 1932. Það byggðist á einföldu einlitaprenti og vélrituðum skilaboðum og endurspeglaði þannig sögu …

Kassagerðin Read More »

Lífsalt

Lífsalt Við hjá VORAR hönnuðum nýjar umbúðir fyrir Lífsalt frá Arctic Sea Minerals en einstök vinnsluaðferð saltsins gerir það að verkum að það inniheldur mun meira af kalíum en um leið mun minna af natríum. Saltið er því hollara en annað salt á markaðnum. Hér var lagt upp með að hanna stílhreinar, einfaldar og fallegar …

Lífsalt Read More »