Lífsalt

Við hjá VORAR hönnuðum nýjar umbúðir fyrir Lífsalt frá Arctic Sea Minerals en einstök vinnsluaðferð saltsins gerir það að verkum að það inniheldur mun meira af kalíum en um leið mun minna af natríum. Saltið er því hollara en annað salt á markaðnum. Hér var lagt upp með að hanna stílhreinar, einfaldar og fallegar umbúðir sem undirstrika gæði saltsins og draga fram sérstæða eiginleika þess.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR