Kassagerðin

Kassagerðin tók aftur til starfa í byrjun árs 2019. VORAR fékk það verkefni að endurteikna upphaflegt merki Kassagerðarinnar ásamt því að hanna útlit markaðsefnis. Áhersla var lögð á að útlit og merki héldust í hendur við upphaflegt efni Kassagerðarinnar frá árinu 1932. Það byggðist á einföldu einlitaprenti og vélrituðum skilaboðum og endurspeglaði þannig sögu og fyrirtækisins og arfleifð, en gengur jafnframt upp við notkun í nútímanum.

strætóskilti með auglýsingu

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR