Háls

Ekki nóg með að við hönnuðum umbúðir fyrir nýtt bragð í hina vinsælu Hálslínu Nóa Síríus, heldur hönnuðum við nýtt útlit á línuna eins og hún lagði sig! Við erum virkilega ánægð með útkomuna þar sem unnið er með sömu klassísku litina, ásamt landslagskennileitum fyrir hverja tegund, en nú í uppfærðum og auðþekkjanlegum stíl þar sem handteikning er í aðalhlutverki.

Fjórar tegundir af háls brjóstsykri

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR