Hreyfigrafík

Nói Síríus bökunarvörur

Nói Síríus bökunarvörur Sælkerabakstur er ein af þjóðaríþróttum okkar Íslendinga og við því var brugðist með Bökunarvörulínu Nóa Síríus. Við hjá VORAR hönnuðum umbúðir utan um þessa vörulínu af gómsætum bökunarvörum sem koma því skýrt og greinilega til skila að hér eru á ferðinni innpökkuð töfrabrögð til að lyfta bakstrinum upp á annað stig. https://youtu.be/1WtBJamyyXM …

Nói Síríus bökunarvörur Read More »

Hver er þér svo kær?

Hver er þér svo kær? Sælgætisgerðin Nói Síríus fagnaði 100 ára afmæli á árinu 2020 og að því tilefni vorum við beðin um að hanna sérstakan hátíðarkonfektkassa til að fagna tímamótunum. Úr varð þessi fallegi konfektkassi með handteiknaðri myndskreytingu. Hann sló rækilega í gegn og viðtökurnar hreint frábærar enda er kassinn einstakur að útliti. https://youtu.be/WYHe8ba4DXYhttps://www.youtube.com/watch?v=Uo7zmHnSh6Y&ab_channel=VORARaugl%C3%BDsingastofa …

Hver er þér svo kær? Read More »

Halloween Nói Síríus

Nói Síríus hrekkjavaka

Nói Síríus hrekkjavaka Það er alltaf skemmtileg áskorun fólgin í því að leika sér með Hrekkjavökuhátíðina í auglýsingum – myndheimurinn þarf jú að vera jöfnum höndum skemmtilegur og skuggalegur. Með lifandi hreyfigrafík og hressilegum nornahlátri mögnuðum við upp skelfilega góða stemningu og til að undirstrika hve gott sælgætið er frá Nóa Síríus var yfirskriftin „Enginn …

Nói Síríus hrekkjavaka Read More »