fbpx

Oddi Boðskort

Í tilefni 75 ára afmælis Odda bauð prentsmiðjan til tónleika með hljómsveitinni Dimmu í fyrrum húsnæði Kassagerðarinnar. Viðskiptavinum og velunnurum fyrirtækisins var boðið og var okkar verkefni að hanna frumlegt boðskort sem myndi vekja athygli og fá fólk til að mæta. Útkoman var þetta einstaka og skemmtilega kort sem nýtti sér alla þá stæla sem prentverk býður uppá.