Umbúðir

Vegan réttir frá Móðir náttúra

Móðir Náttúra

Móðir náttúra Við unnum að nýrri ásýnd fyrir Móður Náttúru, endurhönnun á umbúðum og myndatökur í kjölfarið. Markmiðið var háleitt; að stela senunni í matvöruverslunum og því var ákveðið að krydda útlitið almennilega með sterkum og grípandi litum. Útkoman er girnilegar umbúðir með bragðgóðu innihaldi. HAFÐU SAMBAND

Lífsalt

Lífsalt Við hjá VORAR hönnuðum nýjar umbúðir fyrir Lífsalt frá Arctic Sea Minerals en einstök vinnsluaðferð saltsins gerir það að verkum að það inniheldur mun meira af kalíum en um leið mun minna af natríum. Saltið er því hollara en annað salt á markaðnum. Hér var lagt upp með að hanna stílhreinar, einfaldar og fallegar …

Lífsalt Read More »