síríus - fyrir hið ljúfa líf

Við sáum nýlega um allt útlit fyrir nýtt eðal súkkulaði frá Nóa Síríus – Barón súkkulaði með núggatín möndlum og sjávarsalti og Doré karamellusúkkulaði.

Við hönnuðum umbúðirnar, allt grafískt efni og mótin fyrir súkkulaðiplöturnar. Þar að auki tókum við líka ljósmyndir og framleiddum sjónvarpsauglýsinguna. Enn eitt krefjandi og skemmtilegt verkefni fyrir þennan frábæra viðskiptavin.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR