Nóa Kropp

Nóa Kropp er ein af uppáhalds sælgætistegundum þjóðarinnar og ekki að ástæðulausu. Það er sannur heiður að hafa fengið að fylgja því í allskonar spennandi bragðferðalög. Fjöldamargar spennandi bragðtegundir hafa komið fram á síðustu árum og nýjar umbúðir og markaðsefni að sjálfsögðu litið dagsins ljós líka.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR