Nóa Konfekt jól 2022

Nóa Konfekt er fyrir löngu búið að stimpla sig inn sem ómissandi þáttur í jólahaldinu hjá ansi mörgum Íslendingum sem eiga ljúfar minningar því tengdar.

Við unnum nýja sjónvarpsauglýsingu í samstarfi við Republik árið 2022 sem rammar svo fallega inn síðustu augnablikin í jólaundirbúningnum. Við höfum séð um allt markaðsefni fyrir Nóa Konfekt síðustu árin og það er óhætt að segja að það sé í miklu uppáhaldi hjá okkur.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR