Kerecis
Við tökum reglulega myndir fyrir virkilega spennandi íslenskt nýsköpunarfyrirtæki sem heitir Kerecis. Þau framleiða plástra úr fiskiroði og fitusýrum úr fiski sem hafa hlotið frábærar viðtökur og það verður mjög áhugavert að fylgjast með þeim á næstu misserum.