handteiknaður konfektkassi Síðustu ár höfum við handteiknað konfektkassa fyrir Nóa Síríus en fyrsti kassinn var teiknaður af okkur fyrir jólin 2020. Kassinn hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár, enda er hann bæði falleg og bragðgóð gjöf. HAFÐU SAMBAND