Emmessís Pinnar

Undanfarna mánuði höfum við hannað umbúðir af öllum stærðum og gerðum fyrir Emmessís. Allt frá litlum gleðipinnum upp í stórar fjölskyldupakkningar. Við hönnuðum bæði umbúðir sem og markaðsefni fyrir þessa skemmtilegu íspinna frá Emmessís og útkoman er einstaklega litrík, fersk og fjörug – rétt eins og pinnarnir sjálfir! 

Hver er þinn uppáhalds pinni?