Ísblómin frá Emmessís eru flestum kunnug enda sígildur eftirréttur á mörgum heimilum.
Það var því mikill heiður að fá það verkefni að hanna nýjar umbúðir fyrir bæði klassísku Ísblómin og skemmtilegar nýjungar sem hafa komið í verslanir á síðustu misserum.