Eins og undanfarin ár sáum við um myndatöku, hönnun og uppsetningu á kökubæklingi Nóa Síríus árið 2023. Hann hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem ómissandi hluti af jólaundirbúningi Íslendinga en bæklingurinn í ár var unninn í samstarfi við Berglindi, hjá Gotterí og gersemar.