Samfélagsmiðlar

Samfélagsmiðlar eru einn almennasti og víðtækasti samskiptamáti 21. aldarinnar. Um leið hafa þeir gerbreytt fjölmiðla- og auglýsingaumhverfinu því markaðssetning hefur færst að stórum hluta á netið sem býður upp á margvísleg ný tækifæri. Við greinum þau tækifæri sem liggja í stafrænni markaðssetningu fyrir þitt fyrirtæki, aðstoðum þig við mótun stefnu á stafrænum miðlum og hámörkum þannig sýnileikann.