Sumartrítlar

Sumartrítlarnir frá Nóa Síríus í ár eru súper súrir en það var súper skemmtilegt að vinna allt markaðsefni, umbúðir og auglýsingar fyrir þá.
Við notuðumst við frísklega og sumarlega litapallettu til að túlka ferskleikann og erum mjög sátt við útkomuna.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR