Rjómasúkkulaði með hindberjatrompbitum og saltlakkrís

Það er fátt sem trompar þessa frábæru blöndu frá Nóa Síríus, lungamjúkt rjómasúkkulaði með hindberjatrompbitum og saltlakkrís. Sannkallaður hvalreki fyrir lakkrís- og súkkulaðiunnendur. Við hjá VORAR hönnuðum ferskar og litríkar umbúðir utan um þessa snilld frá Nóa.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR