Kökubæklingur nóa síríus

Eins og undanfarin ár sáum við um hönnun og uppsetningu á kökubæklingi Nóa Síríus árið 2021, en hann hefur fyrir löngu stimplað sig inn sem ómissandi hluti af jólaundirbúningi Íslendinga.
Hann var unninn í samstarfi við Lindu Ben og er sérstaklega girnilegur þetta árið.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR