Nói Síríus kökubæklingur

Kökubæklingar Nóa Síríus koma árlega í verslanir og er ávallt beðið með eftirvæntingu enda gefa þeir Íslendingum dísætan innblástur fyrir baksturinn. Við hjá VORAR höfum síðustu árin haft það verkefni að ljósmynda freistandi bakkelsi og fallegar kökur ásamt því að hanna bæklingana, setja þá upp og undirbúa fyrir prentun.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR