Jólaleikur Nóa Síríus

Það vakti mikla athygli þegar fjórir nýir molar – sem við hjá VORAR hönnuðum – bættust við sjálft Nóa konfektið enda um mikil tímamót að ræða fyrir þetta lang-vinsælasta konfekt Íslands fyrr og síðar. Þar sem landsmenn voru enn að kynnast nýju konfektmolunum útbjuggum við ásamt Mango Studio persónuleikapróf í léttum dúr fyrir jólin þar sem notendur svöruðu fjórum spurningum og fengu í kjölfarið niðurstöðuna: „Hver er konfektmolinn þinn?“ Prófið vakti mikla lukku og landsmenn þekkja nýju molana þeim mun betur eftir þátttökuna í leiknum.

Tablet með jólaleik Nóa Síríus
Farsímar með myndum af jólaleik Nóa Síríus

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR