Nói Síríus bollubæklingur

Bolludagurinn er heilagur hátíðisdagur í hugum okkar Íslendinga og hefð fyrir því að baka bollurnar af metnaði og myndarskap. Það er okkur hjá VORAR því mikil ánægja að halda utan um ljósmyndun fyrir bollubækling Nóa Síríus ásamt hönnun, umbroti og undirbúningi fyrir prentun svo koma megi til skila hversu girnilegar bollurnar geta mögulega orðið.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR