ávanabindandi nóa kropp

Það var heldur betur létt yfir þessari stórskemmtilegu auglýsingu sem við framleiddum fyrir Nóa Síríus í tilefni þess að Nóa Kropp var valið mest ávanabindandi nammið á Nammitips.
Allt fullt af hlátri og hamingju og meira að segja pokarnir sjálfir dansa í takt við hinn sígilda smell Diskó Friskó!

Við gerum mikið af svona hreyfigrafík og það mætti jafnvel segja að við séum sérfræðingar í henni. 

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR