Hvellur

Ein af frábærum sumarvörum Nóa Síríus árið 2021 var Hvellur. Hann er hið sívinsæla Tromp, en það er búið að bæta vænu lagi af krispí kúlum í súkkulaðihjúpinn. Virkilega skemmtileg blanda, og svo var líka bætt við bananabragði. Við hönnuðum umbúðir og auglýsingaefni líkt og fyrir alla snilldina sem kemur frá Nóa.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR