Bíó Kropp

Nýjasta Nóa Kroppið er mögnuð upplifun fyrir bragðlaukana, en það kallast Bíó Kropp, enda með smjör- og saltbragði. Eins og maður sé mættur í bíó við fyrsta bita!
Við hönnuðum umbúðir og allt markaðsefni fyrir þessa brakandi snilld.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR