Bifröst Fish & Chips

Þegar Bifröst Foods setti nýtt heilsusnakk á markaðinn undir nafninu Fish & Chips fengum við það verkefni að búa til hreyfiauglýsingu til kynningar á þessari nýju, íslensku vöru. Góðu fréttirnar eru að hér er sígildri máltíð breytt í heilsusnakk, harðfisk og kartöfluflögur sem unnar eru úr íslensku hráefni. 

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR