Appelsínu Nóa Kropp

Það dugði ekkert annað en bjartir og líflegir litir fyrir þessa frábæru endurkomu. Nóa Kropp með appelsínubragði er komið aftur í 10 ára afmælisútgáfu og við hjá VORAR hönnuðum að sjálfsögðu umbúðirnar og framleiddum allt markaðsefni fyrir þetta frábæra sælgæti frá Nóa Síríus.

Brot af því besta

Kynntu þér fleiri verkefni VORAR