fbpx

Samtök ferðaþjónustunnar

Við unnum að hönnun nýrrar ásýndar fyrir Samtök ferðaþjónustunnar, SAF. Verkefnið var að búa til merki sem væri minnisstætt, skapa traustvekjandi en léttan stíl sem auðvelt væri að vinna með ásamt rauðum þræði í myndmáli. Niðustaðan var alveg nýtt merki með tilvísun í margbrotið landslag, bæði fjalla og jökla.