fbpx

Norðursigling

Við settum saman nýja ásýnd fyrir Norðursiglingu í stíl við vaxandi umhverfisvænar áherslur fyrirtækinsins. Við vorum beðin að gera líflegt og skemmtilegt útlit með ríku myndmáli með umhverfisvænu yfirbragði sem myndi vekja eftirtekt. Verkefnið var unnið í nánu samstarfi við Norðursiglingu og erum við stolt af útkomunni.