fbpx

Ljúfa Líf

Síríus súkkulaði hefur verið gleðigjafi þjóðarinnar í 85 ár. Af því tilfefni gerðum við þessa fallegu sjónvarpsauglýsingu sem fangar vel gleðina sem Síríus súkkulaði stendur fyrir og undirstrikar hvað það á alltaf og allsstaðar vel við. Gæðastundir, gleði og gómsætt súkkulaði – fullkomin blanda.