fbpx

Lífsalt

Við hönnuðum nýjar umbúðir fyrir Lífsalt frá Arctic Sea Minerals, en það er einstakt salt sem er hollara en annað sem er í boði. Umbúðirnar undirstrika gæði saltsins og draga fram eiginleika þess.